Uppboð

Vegna breytinga á íslenska samfélaginu, þ.e. afnám takmarkana vegna Covid, hefur Strókur lokað netverslunni og býður alla velkomna á markað í húsnæði sínu að Skólavöllum 1 á Selfossi. Opið er mánudaga til fimmtudaga frá kl 8:30 til 15:00.